Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

broddur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 oddur, gaddur
 dæmi: broddur býflugunnar
 2
 
 mjór fremsti hluti einhvers
 dæmi: nef fuglsins er rautt með gráum broddi
 3
 
 í fleirtölu
 gaddar neðan á skóm, mannbroddar
 4
 
 broddmjólk
  
orðasambönd:
 það er broddur í orðum <hans>
 
 það er hvöss gagnrýni í orðum hans
 <vera> í broddi fylkingar
 
 vera fremstur
 dæmi: þeir stóðu í broddi fylkingar í baráttunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík