Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

broddstafur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brodd-stafur
 1
 
 göngustafur með járnbroddi á endanum
 dæmi: hann gekk við langan og sterkan broddstaf
 2
 
 bókstafur með kommu fyrir ofan: á é í ó ú ý
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík