Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brjóstsykur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brjóst-sykur
 hart sælgæti, skrautlegir molar með bragð- og litarefnum
 [mynd]
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>brjóstsykur</i> er hvorugkynsnafnorð í eintölu líkt og orðið <i>sykur</i>. Í stað þess að tala um „marga brjóstsykra“ er hægt að tala um <i>marga brjóstsykursmola</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík