Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brjálæði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brjál-æði
 1
 
 vitfirring, geðbilun
 dæmi: hann varð alveg óður og brjálæðið skein úr augunum
 2
 
 ofdirfskufull eða heimskuleg fyrirætlun eða athöfn
 dæmi: það er brjálæði að ætla að klifra utan á svona háu húsi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík