Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bringa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 efsti hluti búksins að framan
 dæmi: hann var með fráhneppta skyrtu niður á bringu
 2
 
 brjóst, brjóstvöðvi á dýri
  
orðasambönd:
 skjóta <honum> skelk í bringu
 
 gera hann mjög hræddan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík