Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrilljón no kvk
 beyging
 orðhlutar: skrillj-ón
 óformlegt
 haft um mjög mikinn óskilgreindan fjölda eða háa upphæð
 dæmi: þessi framkvæmd á örugglega eftir að kosta skrilljónir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík