Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

batteríslaus lo
 beyging
 orðhlutar: batterís-laus
 1
 
 sem vantar batterí
 2
 
 með enga hleðslu á batteríi
 dæmi: síminn minn er batteríslaus, ég þarf að hlaða hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík