Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samrýndur lo
 beyging
 orðhlutar: sam-rýndur
 sem lyndir vel saman við e-n annan, samrýmdur
 dæmi: samrýndur hópur
 athugið að bæði eru til orðin samrýndur (með n) og samrýmdur (með m)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík