Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rauðvik no hk
 beyging
 orðhlutar: rauð-vik
 eðlisfræði
 aukning á bylgjulengd ljóss (virðist rauðara) þegar ljósgjafinn fjarlægist
 (enska: red shift)
 [mynd]
 
 Mynd: wikimedia commons
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík