Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

súma so
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 stilla linsu á myndavél þannig að hún nái yfir stærra eða minna svæði
 2
 
 (á skjá) draga myndflöt á skjá inn eða út, til að stækka eða minnka tiltekin atriði
 dæmi: hægt er að súma kortið bæði inn og út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík