Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 gripla no kvk
 beyging
 skammstöfun sem er ígildi orðs (akróným), annað hvort búin til úr fyrstu stöfunum í sjálfstæðum orðum (MR) eða úr fyrsta atkvæði orðanna
 Athugið: griplur eru ýmist bornar fram sem orð, þ.e. kveðið er að (KEA, Rannís) eða stafaðar (BSRB, ÁTVR)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík