Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bréf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skrifuð orðsending, sendibréf
 dæmi: ég vonast eftir bréfi frá þér fljótlega
 2
 
 pappír
 dæmi: fiskurinn var vafinn í bréf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík