Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orkustöð no kvk
 orðhlutar: orku-stöð
 1
 
 miðstöð þar sem orka er framleidd, t.d. virkjun
 2
 
 einn af nokkrum orkupunktum líkamans samkvæmt dulfræðikenningum (chakra)
 dæmi: orkustöðvar líkamans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík