Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ljóslesa so
 orðhlutar: ljós-lesa
 tölvur
 fallstjórn: þolfall
 færa ritað mál af pappír yfir á stafrænt form með sérstakri tækni (OCR)
 dæmi: bókin var ljóslesin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík