Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mæli no hk
 beyging
 1
 
 talað mál
 dæmi: það heyrist á mæli hans að hann er af Norðurlandi
 2
 
 í samsetningum
 það sem er sagt, orð sem eru sögð
 dæmi: blíðmæli
 dæmi: lastmæli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík