Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brennipunktur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brenni-punktur
 1
 
 miðpunktur, þungamiðja athygli eða umræðu, brennidepill
 <þetta mál> er í brennipunkti
 
 það er í umræðunni, fær mikla athygli
 2
 
 eðlisfræði
 punktur sem geislar linsu eða augasteins safnast á, brennidepill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík