Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brennari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brenn-ari
 1
 
 búnaður til að brenna eldsneyti (t.d. gas) í eldunar- eða kynditæki
 dæmi: gasgrillið er með tveimur brennurum
 2
 
 tölvur
 skrifari fyrir geisladiska
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík