Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brennandi lo/ao info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 ákafur
 hafa brennandi áhuga á <matargerð>
 2
 
 sem atviksorð
 til áherslu um e-ð heitt
 dæmi: vatnið er brennandi heitt
  
orðasambönd:
 vera brennandi í andanum
 
 vera ákafur fylgismaður einhvers
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík