Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

breiður lo info
 
framburður
 beyging
 mikill á þverveginn, víður
 dæmi: breiður vegur
 dæmi: breitt bros
 breiður sérhljóði
 
 einhver sérhljóðanna á, ei, í, ú, ó, au
  
orðasambönd:
 gera sig breiðan
 
 sýna yfirlæti
 hafa breitt bak
 
 vera þolinn, úthaldsgóður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík