Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

breiða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 þenja (e-ð) út, láta (e-ð) taka mikið pláss
 dæmi: hún breiðir handklæði á grasið
 dæmi: við breiddum plast yfir smurða brauðið
 dæmi: það var erfitt að breiða úr kortinu í bílnum
 breiða úr sér
 
 þenja sig út, taka mikið pláss
 dæmi: eldurinn var byrjaður að breiða úr sér
 dæmi: hún breiddi úr sér í sófanum með dótið sitt
 breiða út <vængina>
 
 þenja þá út
 dæmi: hún breiddi út faðminn á móti mér
 2
 
 breiða út <fréttina>
 
 dreifa henni
 dæmi: þeir hafa breitt út sögur um draugagang í húsinu
 3
 
 breiða yfir <mistökin>
 
 (reyna að) fela mistökin
 breiðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík