Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bregðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 ganga á bak orða sinna, rjúfa tryggð (við e-n)
 dæmi: þú hefur brugðist henni
 dæmi: ef hann bregst skulum við leita annað
 2
 
 misheppnast, koma ekki til, verða ekki
 dæmi: uppskeran brást vegna þurrka
 dæmi: aflinn hefur ekki brugðist á þessari vertíð
 3
 
 bregðast við
 
 sýna viss viðbrögð, sýna svörun, svara
 dæmi: læknar brugðust strax við slysinu
 dæmi: stjórnvöld eiga eftir að bregðast við fréttinni
 dæmi: hann brást reiður við
 bregða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík