Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bráður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem ber fljótt að, skyndilegur
 dæmi: hann fékk bráða lungnabólgu
 2
 
 mikill
 dæmi: mennirnir voru í bráðri lífshættu á bátnum
 dæmi: fyrirtækið glímir við bráðan fjárhagsvanda
 3
 
  
 sem rýkur auðveldlega upp í reiði eða æsingi
 dæmi: hann er góður lögfræðingur en bráður og erfiður í skapi
  
orðasambönd:
 vinda bráðan bug að því að <halda fund>
 
 koma því sem fyrst í verk að halda fund
 <honum> er bráður bani búinn
 
 hann er í lífshættu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík