Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neanderdalsmaður no kk
 beyging
 orðhlutar: neanderdals-maður
 forn tegund manna sem fyrst fundust leifar af í Neandertal í Þýskalandi (var uppi fyrir um 40-400 þúsund árum)
 (Homo neanderthalensis)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík