Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bráðabani no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bráða-bani
 útsláttarkeppni eftir að leiktími hefur verið framlengdur
 dæmi: leikurinn endaði með bráðabana eftir framlengingu á venjulegum leiktíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík