Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 bráð no kvk
 
framburður
 beyging
 dýr sem er veitt
 dæmi: bráðin er aðallega gæsir
  
orðasambönd:
 verða <villidýrum> að bráð
 
 látast af völdum villidýra, verða fórnarlamb þeirra
 dæmi: hús hans varð eldi að bráð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík