Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

loftstraumur no kk
 beyging
 orðhlutar: loft-straumur
 veðurfræði
 straumur lofts í andrúmsloftinu, hátt eða lágt frá jörðu, t.d. í formi vinds
 dæmi: rakinn berst norður á bóginn með loftstraumum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík