Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brauðgerð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: brauð-gerð
 1
 
 það að baka brauð
 dæmi: hveiti til brauðgerðar
 2
 
 fyrirtæki sem framleiðir brauð
 dæmi: í bænum var starfandi brauðgerð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík