Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brauð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bakaður hleifur úr mjöli, geri og vökva
 [mynd]
 dæmi: við fengum okkur brauð með osti
 2
 
 prestakall
 dæmi: presturinn sótti um tvö brauð sem losnuðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík