Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

karakter no kk
 beyging
 1
 
 persónueinkenni eða -eiginleiki
 dæmi: hún er sterkur karakter
 2
 
 persóna, einkum í leikriti eða kvikmynd
 dæmi: hann túlkar svipmikinn karakter í myndinni
 3
 
 eiginleiki, blær
 dæmi: borgin er alveg einstök og með mikinn karakter
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík