Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

íferð no kvk
 beyging
 orðhlutar: í-ferð
 líffræði/læknisfræði
 1
 
 það ferli þegar illkynja æxli eða frumur þess ráðast inn í vefi eða líffæri (infiltration)
 2
 
 það að vökvi, frumur eða efni þrengja sér í vefi eða frumur (invasion)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík