Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bransi no kk
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 atvinnugrein, starfsvettvangur
 dæmi: hönnunarstarfið er harður bransi
 dæmi: hann hefur verið í þessum bransa í 10 ár
 2
 
 gamalt, með greini
 samneyti íslenskra kvenna við erlenda hermenn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík