Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brandur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sverð, sverðsblað
 dæmi: tvíeggjaður 70 sm brandur
 2
 
 logandi eldiviður eða viðarbútur
  
orðasambönd:
 hleypa öllu í bál og brand
 
 koma róti og æsingi í málin, gera allt vitlaust
 það fer allt í bál og brand
 
 það verður allt vitlaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík