Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hauslaus lo
 beyging
 orðhlutar: haus-laus
 sem höfuðið eða hausinn vantar á
 dæmi: hauslaus myndastytta
 <hamast> eins og hauslaus hæna
 
 ... án stefnu eða markmiðs
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík