Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brak no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hljóð eins og heyrist í fjöl sem svignar, marr, brestir
 dæmi: það heyrðist brak þegar stigið var á gólffjalirnar
 brak og brestir
 
 dæmi: skúrinn hrundi með braki og brestum
 2
 
 leifar farartækis eða mannvirkis sem hefur sundrast eða brotnað í spón
 dæmi: leitarmenn fundu brak úr skipinu
 dæmi: brak úr flugvélinni dreifðist yfir stórt svæði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík