Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grunnlitur no kk
 beyging
 orðhlutar: grunn-litur
 1
 
 einn af þremur litum sem litakerfi byggist á
 dæmi: grunnlitir í vatnslitum eru gulur, rauður og blár
 2
 
 aðalliturinn á fleti, t.d. á fána
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík