Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bótagreiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bóta-greiðsla
 1
 
 tiltekin upphæð sem greidd er þeim sem á rétt til, t.d. vegna atvinnuleysis, elli eða örorku
 2
 
 fjárhæð sem greidd er samkvæmt dómi vegna miska eða skaða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík