Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einkennisorð no hk ft
 beyging
 orðhlutar: einkennis-orð
 setning eða orðatiltæki sem einstaklingur, félag eða samtök tileinka sér, kjörorð, einkunnarorð
 dæmi: bjartsýni og kjarkur eru einkennisorð nýrrar ríkisstjórnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík