Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eftirlátinn lo
 beyging
 orðhlutar: eftir-látinn
 1
 
 skilinn eftir (handa e-m)
 dæmi: eftirlátnum eigum hennar var ráðstafað
 2
 
 eftirlifandi
 dæmi: eftirlátin ekkja hans
 eftirláta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík