Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

brennisteinstvíoxíð no hk
 beyging
 orðhlutar: brennisteins-tvíoxíð
 efnafræði
 samband brennisteins og súrefnis (SO2), efni sem myndast við bruna á eldsneyti og einnig í eldgosum, brennisteinstvíildi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík