Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

berghlaup no hk
 beyging
 orðhlutar: berg-hlaup
 jarðfræði
 1
 
 það þegar stór hluti fjallshlíðar fer af stað niður á láglendi og brotnar upp
 2
 
 skriðuurð eða laus bergflykki sem hafa hrunið úr fjallshlíð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík