Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bólstur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þéttur skýjahnoðri, reykjarhnoðri
 dæmi: reykurinn liðast upp í þykkum bólstrum
 2
 
 heysæti
 dæmi: þau settu heyið í bólstra
 3
 
 jarðfræði
 koddalaga bergmyndun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík