Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aukatími no kk
 beyging
 orðhlutar: auka-tími
 1
 
 kennslustund sem er utan hefðbundins skólatíma
 dæmi: krakkarnir fengu aukatíma í stærðfræði
 2
 
 aukalegur tími, tími sem ekki fer í skyldustörf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík