Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bóla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 málmdoppa
 dæmi: útidyrahurðin var úr eik með gylltum bólum
 2
 
 á húðinni
 3
 
 loftfyllt blaðra, loftbóla
 4
 
 sögulegt
 bólusótt
 5
 
 fyrirbæri sem er í tísku í skamman tíma
 dæmi: nýjasta bólan er snyrtivörur úr skordýrum
  
orðasambönd:
 <þetta> er ekki ný bóla
 
 þetta er ekki neitt nýtt
 dæmi: slagsmál eru svo sem sem engin ný bóla á kránni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík