Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppljóstra so
 orðhlutar: upp-ljóstra
 fallstjórn: þágufall
 ljóstra upp um e-ð, koma upp um e-ð, segja frá e-u leyndu
 dæmi: ég er ekki að uppljóstra neinu leyndarmáli þótt ég segi þetta
 uppljóstra um <þetta>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík