Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bókstafstrú no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bókstafs-trú
 hreyfing innan ýmissa trúfélaga sem túlkar trúarrit sín bókstaflega
 dæmi: heimspekilegar lífsskoðanir eða blind bókstafstrú
 dæmi: bókstafstrú á Biblíuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík