Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bóksala no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bók-sala
 1
 
 það að selja bækur, sala á bókum
 dæmi: hann hefur starfað við bóksölu frá unga aldri
 dæmi: bóksala fyrir jólin var með mesta móti
 2
 
 verslun sem selur bækur og ritföng, einkum í skóla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík