Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

öryggiskrafa no kvk
 beyging
 orðhlutar: öryggis-krafa
 krafa sem ríki, fyrirtæki eða stofnun setur fram til að tryggja öryggi
 dæmi: flugfélög þurfa að hlíta ströngum öryggiskröfum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík