Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ætlan no kvk
 beyging
 orðhlutar: ætl-an
 gamalt
 1
 
 álit, hyggja
 dæmi: það er ætlan mín að kirkjan sé frá fornum tíma
 2
 
 áform, ráðagerð
 ætlun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík