Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æskuminning no kvk
 beyging
 orðhlutar: æsku-minning
 atburður eða upplifun í æsku sem maður man vel
 dæmi: fyrstu æskuminningar mínar eru tengdar tónlist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík