Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bókhveiti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bók-hveiti
 matjurt af súruætt
 (Fagopyrum esculentum)
 með mörgum örsmáum blómum í öxum; ræktuð m.a. þar sem erfitt er að rækta eiginlegar korntegundir; þroskað kornið er malað og notað á líkan hátt og hveiti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík